Starfsemi
Hofsós er friðsælt sjávarþorp við austurströnd Skagafjarðar með yfir 400 ára sögu. Þjónustan á Hofsósi felur à sér valkosti eins og notalega veitingastaði, matvöruverslun, bensÃnafgreiðslu, sundlaug og tjaldsvæði. Við mælum með þessum stöðum...
30 minútna akstur
Langhús hestaleiga
Hestaleigan Langhúsum býður upp frábæra þjónustu sniðna að þínum þörfum. Langhús bíður meðal annars upp á vinsæla reiðtúra sem er tilvalið fyrir fjölskyldur eða vini til að skapa ógleymanlegar minningar með íslenska hestinum. Skoðaðu heimasíðuna þeirra:
icelandichorse.is
10 mínútna akstur
Vesturfarasetrið
Vesturfarasetrið er sögusafn og miðstöð íslenskra forfeðrarannsókna. Sýningar safnsins segja sögu þeirra þúsunda Íslendinga sem fóru til Kanada og Bandaríkjanna á árunum 1870-1914. Safnið er opið daglega frá 11:00-18:00, 1. júní - 1. september og eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni hofsos.is.